Verðskrá 2025
Almennt um myndatökur
-
Staðfestingargjald kr. 5.000.- (20.000.- fyrir brúðkaup) greiðist við bókun sem gengur upp í heildarverð. Staðfestingargjald er óafturkræft. Tími er ekki bókaður nema staðfestingargjald hafi verið greitt.
-
Gert er ráð fyrir því að myndatökur fara almennt fram utandyra nema í nýbura, ungbarna og meðgöngu. Hægt er að óska eftir að hafa t.d. fermingartöku í stúdíói.
-
Sýnishorn mynda til að velja úr verður aðgengilegt inná myndagallerý sem viðskiptavinur getur valið myndirnar sem á að fullvinna og skila.
-
Myndum er skilað í net- og prentupplausn í lit og svarthvítu. Brúðkaupsmyndir eru skilaðar ýmist í lit og/eða svarthvítu.
-
Myndum er almennt skilað 2-4 vikum eftir að valið á myndum er klárt. Nema í Brúðkaupsmyndatöku þá er lengist það í 4-6 vikur.
-
Auka myndir kosta 4.000 kr. stk.
-
Allir viðskiptavinir eru beðnir um að lesa og samþykkja skilmálana sem má finna hér neðst á síðunni.
Bókanir fara fram í skilboðum á facebook eða instagram. Einnig er hægt að senda tölvupóst á saraandrea.photography@gmail.com
Meðganga
Best að koma í kringum 30-35 vikur. Annars er velkomið að koma hvenær sem er. Hægt að taka maka og börn með ef þess er óskað.
Pakki 1: 5 myndir 48.000 kr.-
Pakki 2: 10 myndir 58.000 kr.-
Tilboð meðganga+nýbura : 90.000 kr.
5 myndir úr meðgöngumyndatöku og 5 myndir í nýburamyndatöku
Val er um að hafa úti, heimahús eða stúdíó. Ef það á að blanda myndatöku þá bætist við 6.000 kr.
Myndum er skilað í net- og prentupplausn í lit og svarthvítu. Viðskiptavinur velur myndir sjálfur ef hann vill. Ljósmyndum er skilað á inná læst heimasvæði viðskiptavinar.
Auka mynd kostar 4.000 kr.

Nýburar
Æskilegast er að nýburamyndataka fari fram á fyrstu 2 vikunum frá fæðingu. Nýburamyndatökur taka yfirleitt lengri tíma.
Pakki 1: 2 myndir – 40.000kr
Bara nýburinn. Ekki hægt að bæta við myndum. Einn bakgrunnur. 1-2klst.
Pakki 2: 5 myndir – 60.000 kr.
Nýburinn og foreldrar/systkini. Hægt að bæta við myndum. 1-3klst.
Pakki 3: 10 myndir - 75.000 kr.
Nýburinn og foreldrar/systkini. Hægt að bæta við myndum. 1-3klst.
Pakki 4: 15 myndir - 90.000 kr.
Nýburinn og foreldrar/systkini. Hægt að bæta við myndum. 1-3klst.
Tilboð meðganga+nýbura : 90.000 kr.
5 myndir úr meðgöngumyndatöku og 5 myndir í nýburamyndatöku
Val er um að hafa heimahús(á höfuðborgarsvæðinu) eða stúdíó í pakka 2, 3 og 4.
Myndum er skilað í net- og prentupplausn í lit og svarthvítu. Viðskiptavinur velur myndir sjálfur ef hann vill. Ljósmyndum er skilað á inná læst heimasvæði viðskiptavinar.
Auka mynd kostar 4.000 kr.

Ungbörn
Best að koma þegar barnið er farið að geta legið á maganum og haldið höfði. Ungbarnamyndataka miðast við 3 mánaða til 1.árs. Þessar tökur geta verið 1-2 tímar. Fer algjörlega eftir barninu en oftast nær 1 klst. Hér er verið að einblína á ungbarnið. Þessi myndataka getur líka farið fram úti ef veðrið er gott. Hægt að bæta við fjölskyldu/systkina myndum fyrir 5.000 kr.
Pakki 1: 5 fullunnar myndir – 48.000 kr.-
Pakki 2: 10 fullunnar myndir - 58.000 kr.-
Val er um að hafa heimahús eða stúdíó.
Myndum er skilað í net- og prentupplausn í lit og svarthvítu. Viðskiptavinur velur myndir sjálfur ef hann vill. Ljósmyndum er skilað á inná læst heimasvæði viðskiptavinar.
Auka mynd kostar 4.000 kr.

Gert er ráð fyrir að myndatakan fari fram utandyra. Ef óskað er eftir öðru hafið samband með verð. Hægt að skipta um föt og hafa áhugamál með á myndum.
Pakki 1: 5 myndir 40.000 kr.-
Pakki 2: 10 myndir 55.000 kr.-
Pakki 3: 15 myndir 68.000 kr.-
Myndum er skilað í net- og prentupplausn í lit og svarthvítu. Viðskiptavinur velur myndir sjálfur ef hann vill.
Ljósmyndum er skilað á inná læst heimasvæði viðskiptavinar.
Auka mynd kostar 4.000 kr.
Fermingar og útskriftir

Fjölskylda
ATH. Verðið miðast við mesta lagi 6 manna fjölskyldu ef um stór-fjölskyldu er að ræða þá geri ég ykkur tilboð t.d. stórfjölskyldur. Gert er ráð fyrir að myndatakan fari fram utandyra. Hægt að er að hafa myndatökuna í stúdíó ef fjöldinn er 6 manns eða færri.
Pakki 1: 3 fullunnar myndir 30.000 kr.- (stutt myndataka, 20mín)
Pakki 2: 5 fullunnar myndir 40.000 kr.-
Pakki 3: 10 fullunnar myndir 55.000 kr.-
Pakki 4: 15 fullunnar myndir 68.000 kr.-
Myndum er skilað í net- og prentupplausn í lit og svarthvítu. Viðskiptavinur velur myndir sjálfur ef hann vill.
Ljósmyndum er skilað á inná læst heimasvæði viðskiptavinar.
Auka mynd kostar 4.000 kr.

Gjafabréf
-
Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir ákveðna upphæð eðavelja ákveðna myndatöku.
-
Mjög sniðugt í afmælis, jóla, skírna og babyshower gjafir.
-
Endilega sendið mér skilaboð á facebook til að kaupa gjafabréfið.
Sérðu ekki pakka sem hentar þér ?
Ertu með viðburð eða veislu sem þarf að mynda ?
Ef þú sérð ekki pakka sem þú varst búinn að hugsa þér endilega sendur mér fyrirspurn á facebook eða á netfangið : saraandrea.photography@gmail.com. Ég er tilbúin að taka að mér allskyns önnur verkefni.
Geri tilboð fyrir stærri hópa.
Skilmálar
1. Höfundarréttur
1.1. Allur höfundaréttur að ljósmyndum er í eigu © Sara Andrea Photography.
1.2. Um höfundarrétt ljósmyndara gilda höfundarréttarlög nr. 73/1972.
1.3. Afhending ljósmynda til viðskiptavinar felur lögum samkvæmt ekki í sér framsal á höfundarrétti ljósmyndara né veitir hún heimild til breytinga á ljósmyndum.
2. Meðferð viðskiptavinar á ljósmyndum
2.1. Allar myndir sem settar eru á internetið verða að vera í réttri upplausn fyrir vef, í réttum hlutföllum og merktar ljósmyndara.
2.2. Það má ekki breyta ljósmyndum, klippa þær, taka vatnsmerki af eða setja “filter” á þær t.d. á Instagram.
2.3. Óheimilt er að nota myndirnar til auglýsinga eða annarrar birtingar án þess að fá leyfi hjá ljósmyndara.
3. Meðhöndlun ljósmyndara á ljósmyndum
3.1. Það er ekki hægt að fá afhentar allar þær ljósmyndir sem ljósmyndari tekur í viðkomandi myndatöku.
3.2. Það er ekki hægt að fá óunnar myndir eða hráfæla í fullri upplausn.
3.3. Ljósmyndari varðveitir unnar myndir í a.m.k. 4 ár til öryggis fyrir viðskiptavin. Eftir það er varðveisla ljósmynda alfarið á ábyrgð viðskiptavinar.
3.4. Ljósmyndari varðveitir óunnar myndir í 2 mánuði, eftir þann tíma er ekki hægt að velja fleiri myndir.
3.5. Ljósmyndari birtir almennt myndir úr tökum á sína miðla nema um annað hafi verið samið. Ljósmyndari spyr alla viðskiptavini þegar hann afhendir myndir hvort hann megi birta myndirnar. Ljósmyndari birtir aldrei myndir nema hafa fengið leyfi.
4. Greiðsla og afhending
4.1. Greiða þarf 5.000 kr.(20.000 kr. fyrir brúðkaup) í staðfestingagjald við bókun á tímanum. Sem fer svo upp í kostnað myndatökunnar. Staðfestingargjald er óafturkræft.
4.2. Greiðsla fyrir hverja myndatöku fer almennt fram samdægurs.
4.3. Ljósmyndir eru ekki afhentar fyrr en öll greiðsla hefur borist.
4.4. Verðskráin getur breyst hvenær sem er. Eftir að myndataka hefur verið bókuð gildir það verð sem verðskrá ljósmyndara sagði til um þegar tíminn var bókaður.
4.5. Netupplausn er afhent með vatnsmerki ljósmyndara. Prentupplausn er afhent án vatnsmerki ljósmyndara.
4.6. Ljósmyndirnar eru afhentar í net- og prentupplausn inná lokuðu heimasvæði.
4.7. Hægt er að skoða öll verð hér : www.saraandrea.com/verdskra
5.Annað
5.1. Auka mynd kostar 4.000 kr.
5.2. Gert er ráð fyrir að myndatökur fari almennt fram utandyra nema þegar um nýbura/ungbörn eða meðgöngumyndir eru að ræða. Ef það er búið að ræða annað þá gildir það.
5.3. Afhending mynda er 2-4 vikum eftir að myndir eru valdar fyrir hefðbundnar myndatökur en fyrir Brúðkaup er það 4-6 vikur.